Ársreikningur ÚR vegna rekstrarárs 2022 var samþykktur af hálfu aðalfundar.
Tillaga stjórnar um arðgreiðslu upp á 35.000.000 EUR var samþykkt af hálfu aðalfundar. Greiðsla arðsins skal annars vegar fara fram með framsali eigna að verðmæti um 17,5m EUR til hluthafa og hins vegar með greiðslu reiðufjár.
Endurskoðun BT ehf. kt. 690118-1730 var kjörin endurskoðandi félagsins.
Aðalfundur tók þá ákvörðun að dótturfélag ÚR, RE-13 ehf. yrði sameinað félaginu.
Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar trygginga hf., var kjörin í stjórn félagsins. Að öðru leiti er stjórn félagsins óbreytt.
Nánari upplýsingar veitir:
Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri, í síma 580-4200 eða rvg@urseafood.is