GOVERNANCE
The Company’s Board of Directors is composed of three members, elected at the Annual General Meeting for a one-year term. The Board of Directors holds the supreme authority between shareholders meetings and promotes the development and long-term performance of the Group and the supervision of its operations.
The Board is responsible for the recruitment and dismissal of the CEO. The Rules of Procedure for the Board of Directors are supplementary to the Articles of Association. Together with the CEO, they formulate the strategy, policies, and set goals and risk parameters for the organization.
Board members and Chief Executive Officer
AUDIT COMMITTEE
Guðmundur Kristjánsson, On the Board of Directors of Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.
Hjálmar Kristjánsson, On the Board of Directors of Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.
Rebekka Guðmundsdóttir, On the Board of Directors of Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.
COMPLIANCE OFFICER
Hjalti Ragnarsson
regluvordur@urseafood.is
Guðmundur Kristjánsson, Chairman of the Board
Hjálmar Þór Kristjánsson, Boardmember
Rebekka Guðmundsóttir, Boardmember
Runólfur Viðar Guðmundsson, Chief Executive Officer
Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Runólfur er með M.S gráðu í iðnaðarverkfræði og B.S gráðu í Iðnaðar- og vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og stúdent frá Verzlunarskóla Íslands af stærðfræðibraut. Runólfur er með löggildingu í verðbréfaviðskiptum.
Runólfur hefur verið framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. síðan september 2018, þar áður fjármálastjóri og aðstoðarmaður forstjóra útgefanda frá 2010. Hann starfaði þar áður á íslenskum fjármálamarkaði frá 2006 til 2009 við verðbréfamiðlun. Á árunum 1989 til 2006 vann Runólfur fjölmörg störf í íslenskum sjávarútvegi, m.a. við fiskvinnslu, fiskveiðar og stjórnun.
Runólfur er einnig framkvæmdastjóri tveggja dótturfélaga útgefanda, ÚR Innovation ehf. og RE-13 ehf. Runólfur er í stjórn Zym Ice ehf. sem er eignarhaldsfélaga um framleiðslu og markaðssetningu á Unbroken. Þá situr Runólfur í stjórn Rafnar ehf. og er stjórnarformaður Sirion Seafood ApS, sem er danskt sölufélag í 100% eigu útgefanda. Runólfur er venslaður við eigendur og stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði, félag sem er í 100% eigu fjölskyldu og annarra ættingja Runólfs. Framkvæmdastjóri Guðmundar Runólfssonar hf. er faðir Runólfs.