Um ÚR
Útgerðarfélag Reykjavíkur er rótgróið íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki sem gerir út frystitogarann Guðmund í Nesi RE 13.
Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur ávallt lagt ríka áherslu á að þau skip sem eru í rekstri hverju sinni, séu umfram annað traust og góð.
Það felur meðal annars í sér að sífellt er leitast við að svara kröfum nútímans um hagkvæmni í rekstri, gæði hráefnis og fyrirtaks aðbúnað sjómanna.Að auki skipa umhverfismál háan sess í allri starfsemi félagsins sem og einstakur mannauður.
Ásrún L. Birgisdóttir
Bókhald
alb@urseafood.is
Sími. 580-4228
Gunnar Rúnar Gunnarsson
Elfar Bjarnason
Tæknistjóri
eb@urseafood.is
Sími. 580-4204
GSM: 843-4204
Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir
Aðalbókari
gog@urseafood.is
Sími. 580-4211
Gunnar Gunnarsson
Sölustjóri
gg@urseafood.is
Sími. 580-4205
GSM: 843-4205
Hafsteinn Sigurþórsson
Hafnardeild
haffi@urseafood.is
Sími. 865-1111
Hjalti Ragnarsson
Aðstoðarmaður framkvæmdarstjóra
hjalti@urseafood.is
Sími. 580-4132
GSM: 865-7322
Kristrún Jóhannesdóttir
Bókhald
kristrun@urseafood.is
Sími. 580-4214
Runólfur Viðar Guðmundsson
Framkvæmdastjóri
rvg@urseafood.is
Sími. 580-4227
GSM: 843-4227
Svava Huld Þórðardóttir
Bókhald
svava@urseafood.is
Sími. 580-4212
Ingibjörg Ósk Stefánsdóttir
Bókhald
ios@urseafood.is
Sími. 580-4225
Þorlákur Ómar Guðjónsson
Innovation Manager
tg@urseafood.is
Sími. 692-2525
Stefán Sigurðsson
Skipstjóri
Heiðar Gunnarsson
Skipstjóri
GILDI ÚR
Virðing
Ábyrgð
Gæði
Áreiðanleiki
Sýn félagsins
Sýn Útgerðarfélags Reykjavíkur hverfist um að fylgja nútímakröfum um arðbæran rekstur. Frumkvæði, áreiðanleiki og virðing eru einkunnarorð félagsins, sem endurspeglast í ábyrgri og sjálfbærri nýtingu auðlinda sjávar … Lesa Meira
Öflug liðsheild og framúrskarandi hæfni starfsfólks fyrirtækisins skilar sér ótvírætt í stöðugri framþróun og umbótum. Með áreiðanleika í brennidepli gætir Útgerðarfélag Reykjavíkur þess vel að staðið sé við þær gæðakröfur sem félagið gerir sjálft og gerir það með því að fylgjast náið með þróun markaðarins sem og viðhalda nánu og styrku sambandi við viðskiptavini og starfsfólk allt. Virðing og þekking á vistkerfinu, fiskistofnum og umhverfinu eru þungamiðja allrar starfsemi félagsins.
Með því að flétta saman hafsjó þekkingar og reynslu við styrka stjórnun og öflugan mannauð í bland við veiðiheimildir og fjármagn, getur Útgerðarfélag Reykjavíkur tryggt árangur og skipar sér þar með í fremstu röð sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi.
VÖRUR
Grálúða/
Reinhardtius hippoglossoides
H/G,
hausar,
sporðar,
stærðarflokkað 2×13 kg
Gullkarfi/
Sebastes marinus (norvegicus)
H/G og heill
stærðarflokkað,
3×7 kg
Djúpkarfi/
Sebastes mentella
H/G stærðarflokkað,
3×7 kg
Makríll/
Scomber scrombus
Heill stærðarflokkað,
2×12 kg
Þorskur/
Gadus morhua
H/G,
hausar,
stærðarflokkað,
1×1 kg
Ufsi/
Pollachius virens
H/G,
stærðarflokkað,
1×1 kg
Gulllax/
Argentina silus
H/G,
stærðarflokkað,
1x24kg
Litli karfi/
Sebastes viviparus
Heill stærðarflokkað,
3x7kg
Hlýri/
Anarhichas minor
Heill óflokkað,
1x24kg
Steinbítur/
Anarhichas lupus
Heill óflokkað,
1x24kg
Thefish is caught from the chilly arctic waters, processed and immediately deep frozen at a temperature of below -18°C within 4.5 hours after getting reeled in. This ‘locks in’ the quality throughout the value chain until it reaches our customers around the world.
Gæða- og umhverfisstefna
Útgerðarfélag Reykjavíkur framleiðir hvoru tveggja, ferskar og frystar, fiskafurðir fyrir innlendan og erlendan markað og er leiðandi í gæðamálum á öllum markaðssvæðum fyrirtækisins. Unnið er eftir ströngum gæðamarkmiðum og starfsreglum sem byggðar eru á áhættuþáttagreiningu (HACCP) og eru virtar í hvívetna. Að auki er starfrækt öflugt innra eftirlit sem tryggir enn frekar öryggi og heilnæmi afurðanna.
Ísland er háð náttúruauðlindum sínum og sjálfbærni þeirra og því er Útgerðarfélagi Reykjavíkur gríðarlega mikilvægt að varðveiting þeirra sé sett í forgang. Félagið er meðvitað um þau áhrif sem ofveiði getur haft á bæði umhverfi og efnahagskerfi og skuldbindur sig til að umgangast auðlindir hafsins af djúpri virðingu, hvort sem er við algjöra lágmörkun kolefnisfótspors fyrirtækisins eða hámörkun nýtingu og verndun fiskistofna.
Skip
GUÐMUNDUR Í NESI
RE – 13
Frystitogari, smíðaður árið 2000 í Noregi 66 m langur og 14 m á breidd
Skipstjórar: Stefán Sigurðsson og Heiðar Gunnarsson