Stjórnhættir

Félagsstjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. er samansett af þremur stjórnarmönnum, sem kjörnir eru af aðalfundi félagsins fyrir hvert ár í senn. Félagsstjórn fer með æðsta vald í félaginu á milli hluthafafunda, stuðlar framþróun og langtíma árangri samstæðunnar og sinnir reglubundnu eftirliti með starfsemi félagsins.

Félagsstjórn ber ábyrgð á ráðningu framkvæmdastjóra. Í sameiningu mótar félagsstjórn og framkvæmdastjóri áætlanir og stefnur fyrir félagið, ásamt því að setja fram markmið og greina áhættuþætti fyrir samstæðuna í heild.

Stjórnarmenn og framkvæmdastjórn

Endurskoðunarnefnd

Guðmundur Kristjánsson, stjórnarformaður Útgerðarfélags Reykjavíkur hf.
Hjálmar Kristjánsson, í stjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf.
Rebekka Guðmundsdóttir, í stjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf.

Regluvarsla

Hjalti Ragnarsson
regluvordur@urseafood.is